Music Box

Music Box
Hljóðinnsetning fyrir Steve Reich festival í Den Haag. Verkið var innblásið af hugmyndum Steve Reich. Music Box er ca. 1.5m x 0.75m kassi með borði ofan á, á borðinu eru 16 rofar, 4 á lengdina og 4 á breiddina, með þremur stillingum 1 (state 1), 0 (off) og 2 (state 2). Tveir áhorfendur gátu svo spilað leikinn Myllu með því að kveikja á rofunum, leikmaður 1 með state 1 og leikmaður 2 með state 2. Rofarnir sendu rafboð til tölvu með forritinu MAX/MSP sem síðan bjó til tónlist út frá algoriþmískum reglum sem túlkuðu leikinn. Úr varð tónlist sem byggðist upp eftir því sem leikurinn þróaðist og endaði í lúppu. Tónlistin (nótur, hraði o.s.frv.) réðst af því hvernig leikurinn hafði þróast en hljóðin sem notuð voru mætti helst líkja við rafvædda spiladós - sem tengist nafninu Music box.

Audio installation for the Steve Reich festival in Den Haag, The Netherlands. The piece was inspired by Steve Reichs ideas about music. Music Box is a box of 1.5m x 0.75m, on top of it is a board with 16 switches, 4 times 4. The switches have three states, off, 1 and 2. Two members of the audience can play a game of Tic Tac Toe by turning on the switches, player 1 with state 1, player 2 with state 2. The switches send electronic signals to a computer which, with the help of the program MAX/MSP, turn the signals into music using algorithmic rules interpreting the game. The output was music that evolved as the game evolved, ending in a loop. The music (notes, musical intervals, templo etc.) depended on the outcome of the game, but the sounds used would best be described as an electronic music box - hence the name.

Media

Example - an output of a game


Very raw documentation footage of an early demo


Picture